Starfsmenn ·
Saga Fiat ·
Saga Alfa Romeo ·
Saga Chrysler ·
Saga Jeep ·
Saga Dodge ·

Dodge Brothers  Inc.

Bræðurnir John Dodge  og Horace Dodge stofnuðu fyrirtæki sitt árið 1901.


Fljótlega breyttust bræðurnir  úr auðmjúkum byrjendum  í risavaxna framleiðendur sem tóku þátt í mótun upphafs bílamenningar í Ameriku.
John og Horace voru Vélfræðingar að mennt og segir sagan að hjá þeim hafi farið  saman framúrskarandi hæfileikar á tæknisviði og  metnaður í viðskiptum,og þetta tvennt hafi gert þá að því stórveldi sem þeir urðu.


Fyrstu ár í rekstri þeirra fóru í framleiðslu reiðhjóla og íhluta fyrir Outo industry en síðan stofnuðu
Þeir til eigin vélaframleiðslu í Detroit og hófu framleiðslu á skiptingum og vélum fyrir Old Motor Company og ári seinna fyrir Henry Ford.
Upp úr því samstarfi slitnaði 1914 og stofnuðu þá bræðurnir nýtt fyrirtæki Dodge brothers Inc
Og hófu framleiðslu á eigin bifreiðum. Það varð fyrsta fjöldaframleiðslan á bifreiðum framleiddum
Eingöngu úr stáli. Ári síðar urður  Dodge bifreiðar þær söluhæstu í  heiminum og urðu þar með langstrærstir á sínu sviði.


Það var síðan á árinu 1920 að stofnendur fyrirtækisins John og Horace féllu frá með stuttu millibili
og hélt fyrirtækið áfram þeirri stefnu er bræðurnir höfðu sett því ,sex árum síðar greiddi New Yourk
Investment bank ekkjum þeirra bræðra 146 milljónir dollara fyrir  fyrirtækið.


Það var síðan í julí 1928 að Walter Chrysler eignaðist Dodge og hefur rekið það síðan undir því nafni.

Í dag er Dodge merkið löngu þekkt fyrir frábæra og endingagóða framleiðslu sem svarar þörfum neytandans á hverjum tíma fyrir sig útfrá gæðastöðlum og þörfum neytendans.

Hér hefur einungis verið drepið lítillega á Sögu Dodge.

Njóttu vel.

Chrysler Dodge JEEP Mopar Fiat Lancia Alfa Romeo Alfa Romeo Abarth Natural Power SRT
StudiobÝlar - S: 5 400 800 - T÷lvupˇstur: studiobilar@studiobilar.is
Chrysler, Jeep, Dodge, Ram, SRT, Mopar and the Pentastar logo are registered trademarks of Chrysler Group LLC.
Fiat, Alfa Romeo, Fiat Professional, Abarth and the Scorpion design are registered trademarks of Fiat Group S.p.A.