Starfsmenn ·
Saga Fiat ·
Saga Alfa Romeo ·
Saga Chrysler ·
Saga Jeep ·
Saga Dodge ·

Jeep.

Nafnið Jeep.... Hefur verið tákn um  framleiðslu  á verklegum kraftmiklum fjórhjóladrifnum bílum,
enda hafa flestir framleiðendur yfirfært það nafn yfir á sína framleiðslu þegar lýsa þarf notkun
og framleiðslu á öflugu fjórhjóladrifnu tæki . það er að sjálfsögðu nafnið JEEP / JEPPI sem við er átt.

 

Þegar lagt var á stað í  hönnunarferð JEEP einkennist sjónarmið þeirra sem að verkinu komu af eftirfarandi.

Geta farið hvert sem er , og gert nánast hvað sem er, Jeep var í fyrstu  eingöngu hannaður til hernaðarnota en eftir 1945  þróaðist framleiðslan út í víðtæka og mismunandi notkun fyrir hinn almenna borgara.

Í dag er JEEP merkið löngu þekkt fyrir frábæra og endingagóða framleiðslu sem svarar þörfum neytandans frá léttum og liprum borgarjeppum í öfluga fjórhjóladrifna fjallajeppa og allt þar á milli.


Í dag  bíður Jeep  neytendum sínum upp á öflugar bensín og Dísel vélar sem eru hannað og famleiddar eftir ströngum stöðlum nútímans til að mynda með mengun á útblæstri sem eru fáanlegir með beinskiptingu eða sjálfskiptingu í mismunandi útfærslum eftir hentugleika markaðarins hverju sinni.

Hér hefur einungis verið drepið lítillega á Sögu JEEP.


Njóttu vel.

Chrysler Dodge JEEP Mopar Fiat Lancia Alfa Romeo Alfa Romeo Abarth Natural Power SRT
StudiobÝlar - S: 5 400 800 - T÷lvupˇstur: studiobilar@studiobilar.is
Chrysler, Jeep, Dodge, Ram, SRT, Mopar and the Pentastar logo are registered trademarks of Chrysler Group LLC.
Fiat, Alfa Romeo, Fiat Professional, Abarth and the Scorpion design are registered trademarks of Fiat Group S.p.A.