Hafa samband ·

Varahlutir

Okkar markmið er að veita viðskiptavinum okkar persónulega, trausta og góða þjónustu. Varahlutaverslun okkar er vel búið tölvubúnaði sem nauðsynlegur er til að sinna Jeep, Dodge og Chrysler, Fiat, Lancia, Alfa Romeo og Fiat Professional bifreiðum. Starfsfólk okkar hefur einnig fullan aðgang að öllum þjónustu upplýsingum framleiðandans Fiat Chrysler Automobiles / FCA.

Varahlutaverslun okkar afgreiðir varahluti og aukahluti fyrir bílinn þinn einungis frá viðurkenndum framleiðendum með sömu gæðastaðla og þær kröfur sem settar eru frá framleiðendum bifreiðarinnar sem tryggir þér hámarks endingu og öryggi.

Ef varan er ekki til hjá okkur sérpöntum við hana og er afgreiðslutími um 7 virkir dagar frá pöntun. Allar sérpantanir koma í flugi.

Hafðu samband og við veitum þér áreiðanlega og persónulega þjónustu.

Chrysler Dodge JEEP Mopar Fiat Lancia Alfa Romeo Alfa Romeo Abarth Natural Power SRT
StudiobÝlar - S: 5 400 800 - T÷lvupˇstur: studiobilar@studiobilar.is
Chrysler, Jeep, Dodge, Ram, SRT, Mopar and the Pentastar logo are registered trademarks of Chrysler Group LLC.
Fiat, Alfa Romeo, Fiat Professional, Abarth and the Scorpion design are registered trademarks of Fiat Group S.p.A.